Bosch loft i vatn

Bosch loft í vatn varmadælur - Framleiddar og prófaðar fyrir norðlægar slóðir.   

Orkunýtingarflokkur A++

SCOP 4,65 - 4,84

Með Compress 7000I AW koma Bosch með ný viðmið fyrir loft / vatn varmadælur. Bæði  hvað varðar hönnun og þeim sparnaði sem þær geta náð. Þetta er mest nútíma loft / vatn varmadælur, endurhannaður frá grunni til að ná þeim ávinningi hvað varðar orkunýtingu, áreiðanleika, uppsetningu, þjónustu og ekki síst vellíðan fyrir notandan. 

Verð á pakka 1

Bosch Compress 7000i AW


Innidæla COMFORT sem hefur innbyggðan 9kW rafmagnshitara, og 10 lítra  þennslukút sem fyrir þá sem vilja nota áfram það sem fyrir er svo sem hitakút, til vara eða viðbótar.

 

Pakki:  1    9kw      uppseld

             1   13 kw    uppseld

             1   17 Kw    uppseld

Verð á pakka 2

Bosch Compress 7000i AW


Sömu kostir eins og pakki 1 nema innidæla er Tower sem hefur umfram 15Kw

innbyggðan rafmagnshitara, innbyggðan 185 lítra neysluvatnskút og 14 lítra

þennslukút (Exp.Vessel)

Pakki 2:   9 kW    uppseld  

                13 kW   uppseld

                17 kW   uppseld  

Mjög há orkunýting

Breytilegur hraði presunar (INVERTER COMPRESSOR) sem aðlagast hitunar þörfum augnabliksins, til þess að forðast slæma orku nýtingu, sérstaklega í umhleypingum (vor og haust) Bosch Compress 7000 AW er hönnuð sérstaklega til hitunar í norrænu loftslagi og virkar vel, jafnvel þegar úti hitastigið fer niður í -20 °. Grunn bygging er hentugur fyrir ís og snjó frávik. 3-ja þrepa rafmagnshitun fer sjálvirkt í gang ef frostið fer niður fyrir 20°. - 

Orkunýtingarflokkur A++ SCOP 4,65 - 4,84


Lúxus þægindi

Með hita uppsprettu fyrir utan húsið þitt er hljóðstig að sjálfsögðu ákaflega mikilvægt. Burðarás Compress 7000 AW er úr froðu, sem í raun dregur úr bæði titring og hávaða. Niðurstaðan er verulega minni hávaði, sem þú getur dregið úr enn frekar með að hafa "Silent ham" (hljóðlát) virka á nóttunni. Með breytilegri hraða pressu (INVERTER COMPRESSOR) færðu jafnvel hita án tanks.

Mjög árangusrík úti eining ásamt inni einingu annast eftirlit og stjórnun vatns. Með mikil afköst  og nákvæmri stjórnun, framleiða þau saman allt að 184 lítrum heitu neysluvatni.


Fjölhæf:

Bosch Compress 7000 AW er tilbúin fyrir WiFi mát (aukabúnaður) svo að þú getir stjórnað varmadælunni í gegn um snjallsímann hvar sem þú ert. Þú getur þá stjórnað hitastigi, bæði í húsinu og í heitum potti / sundlaug, loftstreymi og tímasetningu, hvort sem þú ert í fríi, á leið í bústaðinn eða bara á leið heim úr vinnunni. Frábært ekki satt?  Bosch Compress Compress 7000 AW er að sjálfsögðu hægt að nota eina og sér sem heildar upphitunar lausn eða í samskiptum við aðra hitagjafa.


AWM innitæki, hæð

Innanhússtækið stendur á gólfi  sem inniheldur vel einangruðum Class-tanki sem veitir 184 lítra af heitu vatni og 9 eða 15 kW immersion hitari fyrir varatank sem er til taks í í miklum kulda (niður fyrir -20 °C) sem skilar upphitun vel allt árið um kring.


AWB / AWE Indoor vegg eining

Rúmmáls sparnaður með innihluta einingu, án hitavatns tanks inniheldur stýringu  sem veitir mjög öfluga blandaða lausn í tengslum við önnur kerfi upphitunar, en eru einnig í boði með innbyggðum 9 kW rafmagns hitara.


Tæknilegar upplýsingar

Tölvustýrð tvöföld INVERTER pressa gefur einstaklega mikil afköst og eykur verulega sparnað

Nýtískulega og hagkvæm hönnun. Sú hljóðlátasta  í venjulegri keyrslu, ennþá hljóðlátari á

"Silent Mode" til dæmis að nóttu. Má auðveldlega tengja við aðra hitagjafa t.d. sólarplötur

Gefur möguleika á stjórnun úr fjarlægð gegnum Internetið. Sérstaklega framleidd fyrir

NORÐLÆGAR slóðir, yfir 50 ára reynsla í framleiðslu á varmadælum í Svíþjóð. 

Mjög notendavæn með sem minnstri þjónustu og viðhaldi. WiFi möguleikar úr snallsíma