Um Okkur

UM OKKUR

Lofttækni ehf er stofnað árið 1994 og hefur síðan sérhæft sig í innflutningi, sölu og þjónustu á electroniskum vörum frá heimsþekktum framleiðendum. 2014 hófum við innflutning, sölu, uppsetningu og þjónustu á varmadælum frá stórfyrirtækjunum PANASONIC ELECTRONICS í Japan, BOSCH THERMOTEKNIK A.B í Svíþjóð og LG ELECTRONICS í Suður Kóreu,  sem við erum umboðsaliar fyrir.  Þessi  fyrirtæki  eru í fremstu röð í heiminum í framleiðslu á varmadælum. Panasonic í  Loft í loft og Panasonic og Bosch í  loft í vatn og síðan Bosch í jarðvarmadælum. Þessi fyrirtæki hafa framleitt varmadælur meira eða minna í 50 - 60 ár. Einnig erum við með  vandaða  rústfría Stanless Steel hitatanka í okkar vörulínu þar sem það á við.

     

Lofttækni ehf hefur ávallt lagt mikið upp úr því að þjóna viðskiptavinum sínum vel og mun áfram hafa það sem eitt af aðalmarkmiðum sínum, ásamt því að bjóða traustar og vandaðar vörur á góðu verði.


Lofttækni ehf hefur komið sér upp 16 umboðsaðilum út um land til þess að geta þjónað hinum ýmsu svæðum landsins sem best, þannig að sem styðst sé í  þjónustuna á hverjum stað fyrir sig undir kjörorðinu ÞJÓNUSTAN HEIM Í HÉRAÐ.  Allir þessir aðilar hafa reynslu og réttindi til þess að þjóna viðkomandi tækjum eða aðilar á þeirra vegum. Lofttækni ehf í samstarfi við hina  erlendu framleiðendur munu samt sem áður bera bakábyrgð á seldum tækjum hvað verksmiðjugalla varðar samanber gildandi ábyrgðarskilmála.

Uppsetninga og þjónustuaðilar okkar á varmadælum:

Borgarnesi:

Hans Egilsson vélfr.

Sími: 861 4775 


Patreksfirði:

G. Egilsson ehf

Guðbjartur - sími: 770 5699


Þingeyri:

VP Lagnir ehf

Viktor Pálsson

Sími: 693 1847 


Ísafirði: 

AV Pípulagnir ehf

Alfreð - sími: 892 4844


Hólmavík:  

Rafrör ehf.  

Ölver rafv. 

Sími: 893 3543


Hvammstanga:

Tengill ehf

Sími: 451 2818

Blönduósi:

Tengill ehf

Sími: 452 4720


Sauðárkróki:

Tengill ehf

Sími: 455 9200


Akureyri:

Ljósgjafinn ehf

Jón - sími: 460 7799


Vopnafirði:

Straumbrot ehf

Guðmundur - S: 824 4080


Eskifirði: 

Rafkul ehf

Sími: 822 8567


Djúpavogi: 

Rafstöð Djúpavogs ehf

Kári - sími: 861 7022

Höfn Hornafirði:

Rafhorn ehf

Jónas - sími: 478 1859


Vík í Mýrdal:

RafSuð ehf.  

Matthías

Sími: 487 1425


Hvolsvelli:

Rafverkstæði Ragnars ehf

Ragnar - sími: 487 8022


Vestmannaeyjum:

Geisli Raftækjavinnustofa

Pétur - sími: 481 3333