Panasonic Loft i Loft

Við hjálpum þér að velja réttu Panasonic varmadæluna sem hentar þér.

Loft í loft varmadælurnar samanstanda af útidælu og inni blásara sem hitar loftið þar sem innidælan er staðsett. Þessi hitunarmáti hentar mjög vel þar sem er að mestu leiti opið rými svo sem í sumarbústöðum, verkstæðum, vörugeymslum, geymslum og skemmum. Þær geta einnig hentað í íbúðarhúsum þar sem aðalrými er stórt. Loft í loft hitunin er með allra bestu hitun sem þú færð þar sem loftið er stanslaust á hreyfingu og allt innandyra með sama hitastigi svo framarlega sem varmadælan er af þeirri stærðargráðu að það henti rýminu. Þar sem heita loftið frá dælunni dreifist jafnt og þétt um rýmið þá leitar það einnig inn í önnur herbergi, sérstaklega ef ekki er gangur þar á milli. Auk þess hreinsar innidælan stanslaust loftið með því að vera að taka stanslaust nýtt loft ínn í sig úr rýminu.         

Panasonic NORDIC CE9 

Skilar 5,2kW við +7° C útihitastig

Skilar 3,1kW við  -7°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 3,9 A

Hreinskerfi 

Loftflæði hiti/kuldi 11,8/10 m3/m 

50m2 íbúðarh/geym. 80m2 

Vinnur niður á -20° útihitastig  

Verð kr. 198.000.- m/Vsk 

Tilboð kr. 179.100.- m/vsk. 

Panasonic NORDIC CZ25WKE 

Skilar 5,2kW við +7° C útihitastig

Skilar 3,3 kW við  -7°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 4,30 A+

Nominell kW 3,40 (0,85-5,20)

Loftflæði hiti/kuldi 11,8/10,0 m3/m 

55-70m2 íbúð/geym. 100-125m2 

Næturstilling frá 10 til 16° - hreinsik

Vinnur niður á -25° útihitastig  

Verð kr. 222.000.- m/Vsk 

Tilboð kr. 199.800.- m/vsk. 

WiFi aukal. tilb. kr. 9.900.- m/vsk.

Panasonic NORDIC NZ25VKE 

Skilar 6,30kW við +7° C útihitastig

Skilar 4,0kW við  -7°C útihitastig

Skilar 3,4kW við -15°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 4,60 A++

Nominell kW COP 3,40 (0,85-6,30)

Næturstilling frá 10 til 16° - hreinsik

Loftflæði hiti/kuldi 12,3/10,9 m3/m 

70-90m2 íbúð/geymsla 125-155m2 

Vinnur niður á -25° útihitastig  

Verð kr. 266.500.- m/Vsk - WiFi innb. 

Tilboð kr. 239.850.- m/vsk. 

Panasonic NORDIC NZ35VKE 

Skilar 7,3kW við +7° C útihitastig

Skilar 4,6 kW við  -7°C útihitastig

Skilar 4,2 kW við -15°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 4,70 A++

Nominell kW COP 4,00 (0,98-8,20)

Loftflæði hiti/kuldi 12,4/11,3 m3/m 

Næturstilling frá 10 til 16° hreinsik

90-110m2 íbúð/geym.160-200m2 

Vinnur niður á -25° útihitastig  

Verð kr. 306.000.- m/Vsk - WiFi innb.

Tilboð kr. 275.400.- m/vsk. 

Panasonic NORDIC HZ25WKE 

Skilar 7,4  kW við +7° C útihitastig

Skilar 4,75 kW við  -7°C útihitastig

Skilar 4,60 kW við -15°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 5,20 A+++

Nominell COP 3,20(0,85-7,40)/ 5,61

Loftflæði hiti/kuldi 15,6/14,0 m3/m 

nanoeX ryk & bakteríu hreinsikerfi

Næturstilling frá 10 til 16° 

100-120m2 íbúð/geym 180-215m2 

Vinnur niður á -35° útihitastig  

Verð kr. 358.000.- m/Vsk & WiFi

Tilboð kr. 322.200.- m/vsk. 

Panasonic NORDIC HZ35WKE 

Skilar 7,83 kW við +7° C útihitastig

Skilar 4,80 kW við  -7°C útihitastig

Skilar 4,70 kW við -15°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 5,10 A+++

Nominell COP 4,20 (0,85-7,83)/5,00  

Loftflæði hiti/kuldi 15,6/14,0 m3/m 

nanoeX ryk & bakteríu hreinsikerfi

Næturstilling frá 10 til 16° 

120-140m2 íbúð/geym 215-260m2 

Vinnur niður á -35° útihitastig  

Verð kr. 410.000.- m/Vsk & WiFi

Tilboð kr. 369.000.- m/vsk. 

Panasonic NORDIC NZ50VKE 

Skilar 8,2kW við +7° C útihitastig

Skilar 5,2kW við  -7°C útihitastig

Skilar 4,9kW við -15°C útihitastig

Sparnaðar hlutfall SCOP 4,70A++

Nominell kW COP 5,80 (0,98-8,20)

Næturstillng frá 10 til 16° - hreinsik

Loftflæði hiti/kuldi 20,8/19,6 m3/m 

130-160m2 íbúð/geym. 235-290m2 

Vinnur niður á -25° útihitastig  

Verð kr. 443.000.- m/Vsk - WiFi innb.

Tilboð kr. 398.700.- m/vsk. 

Nýr umhverfisvænn kælivökvi

Uppgefnar tölur fyrir hversu stórt rími hver dæla nær að hita er gefið til viðmiðunar,  fer mikið eftir því á hvað köldu svæði húsnæðið er og hversu vel það er einangrað.   

Leiðbeiningar við uppsetningu á Panasonic

loft í loft varmadælu

Tilboð á WiFi stýringu kr. 9.900.- m/vsk með keyptum dælum - áður kr. 25.000.- m/vsk.

Panasonic NORDIC                                                                                  Sérstaklega framleiddar og prófaðar fyrir norðlægar slóðir.