Endur og Niðurgreiðslur

EINGREIÐSLUR VEGNA KAUPA Á VARMADÆLU FYRIR ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Á SVOKÖLLUÐUM KÖLDUM SVÆÐUM - ÞAR SEM EKKI ER HITAVEITA EÐA HÚN EKKI VÆNTANLEG  

Á eftirfarandi slóð hjá ORKUSTOFNUN er hægt að sækja um eingreiðslu vegna kaupa á varmadælu

ENDURGREIÐSLA Á VSK VEGNA KAUPA Á VARMADÆLU FYRIR ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Á SVOKÖLLUÐUM KÖLDUM SVÆÐUM - ÞAR SEM EKKI ER HITAVEITA EÐA HÚN EKKI VÆNTANLEG   

Lög

um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum (varmadælur). 


1. gr.

    Á eftir 10. mgr. 42. gr. laganna kemur ný málsgrein, svohljóðandi: 
    Heimilt er að endurgreiða virðisaukaskatt vegna kaupa á varmadælu til upphitunar íbúðarhúsnæðis. 

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi. 

Við hjá Lofttækni ehf erum ávallt tilbúnir að ráðleggja og aðstoða kaupendum um ofangreind málefni.