Um Okkur

VARMADÆLUR


UM OKKURLofttækni ehf er stofnað árið 1994 og hefur síðan þá sérhæft sig í innflutningi, sölu og þjónustu á electroniskum vörum frá heimsþekktum framleiðendum. 2014 hófum við innflutning, sölu, uppsetningu og þjónustu á varmadælum frá stórfyrirtækjunum PANASONIC ELECTRONICS í Japan og BOSCH THERMOTEKNIK A.B í Svíþjóð LG ELECTRONICS,  SAMSUNG ELECTRONICS í Suður Kóreu,  sem við erum umboðsaliar fyrir.   Þessir  fyrirtæki  eru fremstir í heiminum í framleiðslu á varmadælum,  Panasonic í  Loft í loft og Panasonic og Bosch í  loft í vatn og Bosch í jarðvarmadælum. Þessi fyrirtæki hafa framleitt varmadælur  meira eða minn í um 50 ár.   Einnig erum við með   vandaða  rústfríja Stanless Steel hitatanka í okkar vörulínu þar sem það á við.

     


Lofttækni ehf hefur ávallt lagt mikið upp úr því að þjóna viðskiptavinum sínum vel og mun áfram hafa það sem eitt af aðalmarkmiðum fyrirtækisins ásamt því að bjóða traustar og vandaðar vörur á góðu verði.


Lofttækni ehf hefur komið sér upp 15 umboðsaðilum út um land til þess að geta þjónað hinum ýmsu svæðum landsins sem best, þannig að sem styðst sé í  þjónustuna á hverjum stað fyrir sig undir kjörorðinu ÞJÓNUSTAN HEIM Í HÉRAÐ.  Allir þessir aðilar hafa reynslu og réttindi til þess að þjóna viðkomandi tækjum. Lofttækni ehf í samstarfi við hina  erlendu framleiðendur munu samt sem áður á vera bakábyrgðar aðilar á seldum tækjum samanber gildandi ábyrgðarskilmála.


     

Sölu, uppsetninga og þjónustuaðilar okkar á varmadælum:

Sauðárkrókur:

Tengill ehf

Sími: 455 9200


Akureyri:

Ljósgjafinn ehf

Sími: 460 7799


Vopnafjörður:

Straumbrot ehf

Símar: 824 4080


Eskifjörður:

Rafkul ehf

Sími: 822 8567


Djúpivogur:

Rafstöð Djúpavogs ehf

Sími: 861 7022


Höfn Hornafirði:

Rafhorn ehf

Álaugarvegi 1 - 780

Sími: 478 1859


Vík í Mýrdal:

RafSuð ehf.  

Suðurvíkurvegi 6

Sími: 487 1425


Hvolsvöllur:

Rafverkstæði Ragnars ehf

Sími: 487 8022


Vestmannaeyjar:

Geisli Raftækjavinnustofa

Sími: 481 3333


Suðvestur og Vesturland:

Rafrör ehf - Kópavogi / Hólmavík

Ölver Ragnarsson rafvirki

Sími: 893 3543


Patreksfjörður:

Vélsmiðjan Logi

Sími: 456 1245


Þingeyri:

Viktor Pálsson píplm.

Sími: 456 2378


Ísafjörður:

AV Pípulagnir ehf

Seljalandsvegi 10

Sími: 892 4844


Hvammstanga:

Tengill ehf

Sími: 451 2818


Blönduósi:

Tengill ehf

Sími: 452 4720LOFTTÆKNI EHF

Víkurhvarfi 2 - 203 Kópavogi

Stofnað: 1994 - Kt.: 520794-2209 - Sími: 546 9500 

Netfang: info@lofttaekni.is – Vefsíða: www.lofttaekni.is