ENDUR & NIÐURGREIÐSLUR

VARMADÆLUR

Eingreiðslur til orkuöflunar

Með breytingum á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar er opnað á möguleika ríkisins til að taka þátt í stofnkostnaði við umhverfisvæna orkuöflun sem dregur úr rafhitun/olíukyndingu. Þannig greiðir ríkið fyrir sinn hluta af framreiknuðum sparnaði sem af framkvæmdinni hlýst. Með reiknivélinni hér að neðan er hægt að áætla mögulega eingreiðslu ríkis & áhrif hennar á lækkun á stofnkostnaði framkvæmdarinnar. Sjá  Orkuseturs Akureyri:  http://www.orkusetur.is/reiknivelar/hushitun/varmadaelureiknir/